Landaður afli hjá Hafnasjóði Dalvíkurbyggðar 2017.

Málsnúmer 201801044

Vakta málsnúmer

Veitu- og hafnaráð - 71. fundur - 17.01.2018

Á fundinum kynnti sviðsstjóri samantekt á lönduðum afla í höfnum Hafnasjóðs. Heildarafli var 19.970 tonn sem skiptist á milli hafna með eftirfarandi hætti: Dalvíkurhöfn 19.305 tonn, Árskógsandur 660 tonn, Hauganes 5 tonn.
Lagt fram til kynningar.