Gjaldskrár 2018 á málaflokk 05

Málsnúmer 201712017

Vakta málsnúmer

Menningarráð - 65. fundur - 07.12.2017

Gjaldskrár á málaflokk 05 fyrir árið 2018.
Fyrirliggjandi gjaldskrár fyrir 2018 samþykktar með þremur greiddum atkvæðum.

Sveitarstjórn - 298. fundur - 14.12.2017

Á 65. fundi menningarráðs þann 7. desember 2017 var eftirfarandi bókað:

"Gjaldskrár á málaflokk 05 fyrir árið 2018.
Fyrirliggjandi gjaldskrár fyrir 2018 samþykktar með þremur greiddum atkvæðum. "

Með fundarboði fylgdi tillaga að gjaldskrá sem sýnir breytingar á milli áranna 2017 og 2018. Um er að ræða gjaldskrár fyrir:

Byggðasafnið Hvol
Bókasafn Dalvíkurbyggðar.
Héraðsskjalasafn Svarfdæla í Dalvíkurbyggðar.
Félagsheimilið Árskóg.

Til máls tók:
Gunnþór Eyfjörð Gunnþórsson.

Fleiri tóku ekki til máls.
Sveitarstjórn samþykkir samhljóða með 7 atkvæðum ofangreindar gjaldskrár eins og þær liggja fyrir og afgreiðslu menningarráðs.