Umsókn um lóðir á Árskógssandi

Málsnúmer 201711104

Vakta málsnúmer

Umhverfisráð - 299. fundur - 18.12.2017

Með innsendu erindi dags. 15.12.2017 óskar Agnes Sigurðardóttir fyrir hönd Bjórbaðanna eftir lóðunum Ægisgötu 27 og 28 og Öldugötu 24 og 26.
Umhverfisráð gerir ekki athugasemdir við umsóknina og felur sviðsstjóra að veita umbeðnar lóðir.
Samþykkt með fimm atkvæðum.