Haust- og jólatónleikar 2017

Málsnúmer 201711093

Vakta málsnúmer

Skólanefnd Tónlistarskólans á Tröllaskaga - 6. fundur - 28.11.2017

Skólastarf TÁT það sem af er vetri og það sem er framundan.
Skólastjóri TÁT fór yfir dagskrá tónlistarskólans það sem af er vetri. Þar má nefna foreldraviku og 10 hausttónleika. Framundan er þemavika með Írsku yfirbragði. Þá er framundan námskeið bæði á Sigufirði og Dalvíkurbyggð í írskri þjóðlagatónlist. Þá eru framundan átta jólatónleikar sem haldnir verða 7. til 15. desember auk heimsókna til eldri borgara.