Jólaaðstoð 2017

Málsnúmer 201711032

Vakta málsnúmer

Félagsmálaráð - 212. fundur - 14.11.2017

Farið var yfir viðmið er félagsmálaráð setti sér fyrir síðustu jól um jólaaðstoð til einstaklinga sem hafa verið með fastan framfærslustyrk frá Dalvíkurbyggð.
Félagsmálaráð samþykkir viðmiðin og leggur til að bætt verði við fastri upphæð fyrir hvert barn yngra en 18 ára.

Félagsmálaráð - 214. fundur - 09.01.2018

Trúnaðarmál - 201711032
Bókað í trúnaðarmálabók