Um fjárbeiðni Stígamóta fyrir árið 2018

Málsnúmer 201710071

Vakta málsnúmer

Félagsmálaráð - 212. fundur - 14.11.2017

Tekið var fyrir erindi frá Stígamótum dags. 15.10 2017 þar sem óskað er eftir rekstrarstyrk til félagsins.
Félagsmálaráð hafnar erindinu með öllum greiddum atkvæðum. Með þeim rökum að Stígamót veitir ekki þjónustu í Dalvíkurbyggð.