Gjaldskrár landbúnaðarráðs 2018

Málsnúmer 201709098

Vakta málsnúmer

Landbúnaðarráð - 113. fundur - 14.09.2017

Til umræðu og afgreiðslu gjaldskrár landbúnaðarráðs 2018.
Ráðið samþykkir framlagða vísitöluhækkun á öllum gjaldskrám og einnig að greiðsla vegna refaveiða hækki samkvæmt umræðum á fundinum.
Ráðið hefur þegar farið fram á hækkun framlags frá UST vegna minkaveiða.
Samþykkt með fimm atkvæðum.

Sveitarstjórn - 294. fundur - 19.09.2017

Á 113. fundi landbúnaðarráðs þann 14. september 2017 var eftirfarandi bókað:
"Til umræðu og afgreiðslu gjaldskrár landbúnaðarráðs 2018.
Ráðið samþykkir framlagða vísitöluhækkun á öllum gjaldskrám og einnig að greiðsla vegna refaveiða hækki samkvæmt umræðum á fundinum. Ráðið hefur þegar farið fram á hækkun framlags frá UST vegna minkaveiða. Samþykkt með fimm atkvæðum."

Enginn tók til máls.
Sveitarstjórn samþykkir samhljóða með 7 atkvæðum afgreiðslu landbúnaðarráðs á gjaldskrám 2018;
Búfjárleyfi og lausaganga búfjár.
Fjallskil.
Hundahald.
Kattahald.
Leiguland
Reglur vegna refaveiða.
Upprekstur á búfé.