Fjárhagslegt stöðumat - 04

Málsnúmer 201709049

Vakta málsnúmer

Fræðsluráð - 219. fundur - 13.09.2017

Sviðsstjóri gerði grein fyrir fjárhagsstöðu fræðslusviðs eftir fyrstu sjö mánuði ársins 2017.
Lagt fram til kynningar.

Fræðsluráð - 221. fundur - 08.11.2017

Sviðsstjóri gerði grein fyrir fjárhagsstöðu fræðslusviðs eftir fyrstu níu mánuði ársins 2017.
Lagt fram til kynningar og umræðu.

Fræðsluráð - 222. fundur - 13.12.2017

Gísli og Guðríður komu til fundar kl.9:10
Sviðsstjóri fór yfir stöðu fjárhags í málaflokki 04 fyrir tímabilið 1. janúar til 8. desember 2017.
Lagt fram til kynningar.
Guðrún Halldóra og Þuríður fóru af fundi kl.9:20