Fyrirspurn til byggingarfulltrúa vegna íbúðarhúss við Árskóg.

Málsnúmer 201701048

Vakta málsnúmer

Umhverfisráð - 286. fundur - 13.01.2017

Með innsendu erindi dags. 11.01.2017 óskar Freydís Dana Sigurðardóttir eftir svörum við mögulegri breyttri notkun á bílgeymslu við íbúarhúsið. Meðfylgjandi eyðublað EYÐ-011
Ráðinu líst vel á framlagðar hugmyndir og tekur jákvætt í erindið.