Umsókn um byggingarleyfi

Málsnúmer 201610046

Vakta málsnúmer

Umhverfisráð - 283. fundur - 14.10.2016

Með innsendri umsókn óskar Kollgáta ehf fyrir hönd eiganda að Karlsbraut 2 Dalvík eftir byggingarleyfi samkvæmt meðfylgjandi gögnum.
Umhverfisráð gerir ekki athugasemdir við umsóknina með þeim fyrirvara að öll gögn berist.

Sviðsstjóra falið að veita umbeðið byggingarleyfi.

Samþykkt með fimm atkvæðum.