Breytingar á starfshlutfalli kennara

Málsnúmer 201609143

Vakta málsnúmer

Skólanefnd Tónlistarskólans á Tröllaskaga - 1. fundur - 07.10.2016

Magnús skólastjóri Tónlistarskólans á Tröllaskaga fer yfir fyrirkomulag um starfshlutfall kennara. Engin fylgiskjöl eru með málinu.
Gunnar Smári Helgason hefur sagt upp störfum og mun Guðmann Sveinsson taka yfir hluta af hans störfum og þar með hækkar starfshlutfall Guðmanns úr 60% í 85%.