Fyrirtækjaþing 2016

Málsnúmer 201609032

Vakta málsnúmer

Atvinnumála- og kynningarráð - 21. fundur - 14.09.2016

Atvinnumála- og kynningarráð hefur síðust ár haldið fyrirtækjaþing í nóvember ár hvert. Umræðuefnin hafa verið fjölbreytt t.d. ferðaþjónusta, nýsköpun, starfsemi á hafnarsvæðum og fleira.
Atvinnumála- og kynningarráð samþykkir með 5 atkvæðum að fyrirtækjaþing verði haldið fimmtudaginn 10. nóvember 2016.

Atvinnumála- og kynningarráð - 23. fundur - 04.01.2017

Atvinnumála- og kynningarráð hefur síðust ár haldið fyrirtækjaþing í nóvember ár hvert. Umræðuefnin hafa verið fjölbreytt t.d. ferðaþjónusta, nýsköpun, starfsemi á hafnarsvæðum og fleira.



Atvinnumála- og kynningarráð samþykkir að halda íbúaþing 11. febrúar 2017 þar sem umfjöllunarefnin verða tækifæri, bjartsýni og jákvæð uppbygging samfélagsins.

Atvinnumála- og kynningarráð - 24. fundur - 25.01.2017

Á 23. fundi atvinnumála- og kynningarráðs þann 4. janúar 2017 var meðal annars eftirfarandi bókað:



,,Atvinnumála- og kynningarráð samþykkir að halda íbúaþing 11. febrúar 2017 þar sem umfjöllunarefnin verða tækifæri, bjartsýni og jákvæð uppbygging samfélagsins."

Atvinnumála - og kynningarráð felur upplýsingafulltrúa að undirbúa þingið miðað við umræður á fundinum.