Skráning tónlistarskólanemenda í ÆskuRækt

Málsnúmer 201609016

Vakta málsnúmer

Íþrótta- og æskulýðsráð - 80. fundur - 06.09.2016

Gert var grein fyrir því að skráning í Tónlistarskólann á Tröllaskaga fer eingöngu fram í gegnum Visku, sem er skráningarkerfi Tónlistarskólans. Tónlistarskólinn mun svo senda lista með nemendum sem verður settur inn í ÆskuRækt til að halda utanum tölfræði á tómstundaiðkun barna í Dalvíkurbyggð.