Umsókn um byggingarleyfi vegna viðbyggingar við Öldugötu 22, Árskógsströnd

Málsnúmer 201606027

Vakta málsnúmer

Umhverfisráð - 278. fundur - 10.06.2016

Fyrir hönd Bruggsmiðjunar Kalda ehf óskar Agnes Anna Sigurðardóttir eftir byggingarleyfi vegna viðbyggingar við Öldugötu 22, Árskógssandi samkvæmt meðfylgjandi gögnum
Umhverfisráð Dalvíkurbyggðar gerir ekki athugasemdir og felur sviðsstjóra að veita umbeðið leyfi.

Samþykkt með fimm atkvæðum.