Frá Sýslumanninum á Norðurlandi eystra; Húsabakki, umsókn um rekstrarleyfi

Málsnúmer 201605014

Vakta málsnúmer

Byggðaráð - 776. fundur - 12.05.2016

Tekið fyrir erindi frá Sýslumanninum á Norðurlandi eystra, bréf dagsett þann 29. apríl 2016, þar sem fram kemur að Auðunn Bjarni Ólafsson sækir um sem forsvarsmaður fyrir Húsabakka ehf., kt. 540312-1170, endurnýjun á rekstrarleyfi til sölu gistinga og veitingu í Húsabakka, Svarfaðardal, 621. Dalvík. Sótt er um rekstrarleyfi gististaður; flokkur V.



Meðfylgjandi eru umsagnir slökkviliðsstjóra og byggingafulltrúa Dalvíkurbyggðar.
Byggðaráð gerir ekki athugasemdir við ofangreinda umsókn.