Frá Greiðri leið ehf; Aðalfundur Greiðrar leiðar 2016

Málsnúmer 201604131

Vakta málsnúmer

Byggðaráð - 774. fundur - 28.04.2016

Tekinn fyrir rafpóstur frá Greiðri leið ehf., dagsettur þann 26. apríl 2016, þar sem boðað er til aðalfundar þann 10. maí 2016 kl. 11:00 á Akureyri.
Byggðaráð samþykkir samhljóða með 2 atkvæðum að fela sviðsstjóra fjármála- og stjórnsýslusviðs að sækja fundinn, ef hún hefur tök á.

Byggðaráð - 780. fundur - 16.06.2016

Tekin fyrir fundargerð frá aðalfundi Greiðar leiðar ehf. þann 10. maí 2016.



Sveitarstjóri vék af fundi undir þessum lið kl. 10:58 til annarra starfa.
Lagt fram til kynningar.