Umókn um lóð

Málsnúmer 201604076

Vakta málsnúmer

Umhverfisráð - 275. fundur - 15.04.2016

Þorsteinn Kristinn Björnsson sviðsstjór veitu- og hafna kom undir þessum lið kl. 11:18
Með erindi dags. 14. apríl 2016 óskar Anton Örn Brynjarsson AVH fyrir hönd Samherja Ísland ehf eftir 5.000-6.000 m2 lóð fyrir fiskvinnsluhús milli Sæbrautar og væntanlegs austugarðs.
Umhverfisráð Dalvíkurbyggðar samþykkir usóknina og vísar til gerðar nýs deiliskipulags Dalvíkurhafnar.
Þorsteinn Kristinn vék af fundi kl.11:40