Umsókn um leyfi til uppsettningar á auglýsingaskilti

Málsnúmer 201604064

Vakta málsnúmer

Umhverfisráð - 275. fundur - 15.04.2016

Með rafpósti dags. 11. apríl 2016 óskar Aðalsteinn Hjelm, fyrir hönd Ektafisks ehf, eftir leyfi til uppsetningar á skilti samkvæmt meðfylgjandi gögnum.
Ráðið veitir umbeðið leyfi með þeim fyrirvara að sviðsstjóri ræði við umsækjanda um breytingar á skiltunum samkvæmt umræðum á fundinum.