Ársreikningar íþróttafélaga 2015

Málsnúmer 201603097

Vakta málsnúmer

Íþrótta- og æskulýðsráð - 78. fundur - 03.05.2016

Gerðu fulltrúar íþróttafélaganna grein fyrir helstu verkefnum og lykiltölum í ársreikningum félaganna.Almennt er blómlegt starf í öllum félögunum en fjárhagsleg staða þeirra misjöfn.Formaður íþrótta- og æskulýðsráðs þakkaði fundarmönnum kærlega fyrir fundinn og ítrekaði hversu dýrmætt það væri fyrir félögin að hafa sjálfboðaliða að störfum sem margir hverjir leggja mikið á sig.