Tillögur umhverfisstjóra að verkefnum sumarið 2016

Málsnúmer 201603080

Vakta málsnúmer

Umhverfisráð - 275. fundur - 15.04.2016

Til umræðu tillögur umhverfisstjóra að verkefnum sumarsins.
Umhverfisráði líst vel á tillögur umhverfisstjóra með áorðnum breytingum ráðsins.