Vinnslusvæði, eftirlit með efnainnihaldi 2014 og 2015.

Málsnúmer 201602111

Vakta málsnúmer

Veitu- og hafnaráð - 45. fundur - 09.03.2016

Á hverju ári koma fulltrúar frá Ísor og taka sýni til að kanna efnainnihald heita vatnsins að Hamri og Brimnesborgum. Niðurstöður eru síðan kynntar í skýrslu og liggur ein slík fyrir fundinum. Til frekari upplýsingar þá er vísað í umrædda skýrslu.
Lögð fram til kynningar.