Drög að reglugerðum um kröfur til búsetuþjónustu og kröfur til húsnæðis í málaflokki fatlaðs fólks

Málsnúmer 201602023

Vakta málsnúmer

Félagsmálaráð - 196. fundur - 09.02.2016

Félagsmálastjóri lagði fram erindi frá Sambandi íslenskra sveitarfélaga dags. 22.01.2016 um drög að tveimur reglugerðum um kröfur til búsetuþjónustu og kröfur um húsnæðis í málaflokki fatlaðs fólks.
Frestað til næsta fundar

Félagsmálaráð - 197. fundur - 08.03.2016

Félagsmálastjóri lagði fram erindi frá Sambandi íslenskra sveitarfélaga dags. 22.01.2016 um drög að tveimur reglugerðum um kröfur til búsetuþjónustu og kröfur til húsnæðis í málaflokki fatlaðs fólks. Þessu erindi var frestað á síðasta fundi félagsmálaráðs þann 9. febrúar 2016
Lagt fram til kynningar