Stöðuhlutfall á skjalasafni

Málsnúmer 201511127

Vakta málsnúmer

Menningarráð - 55. fundur - 17.12.2015

Héraðsskjalavörður óskar eftir því að stöðuhlutfall það sem nýtt hefur verið í verkefnið "Vísnavefurinn Haraldur" þ.e. 30 % staða verði áfram til staðar og sérstaklega með skráningu á ljósmyndum og meðferð þeirra í huga.
Stöðuhlutfallið er ekki inn í nýsamþykktri fjárhagsáætlun fyrir árið 2016 og samþykkir Menningarráð að vísa þessu til umfjöllunar við gerð fjárhagsáætlunar fyrir árið 2017.