Listamaður Dalvíkurbyggðar

Málsnúmer 201510096

Vakta málsnúmer

Menningarráð - 54. fundur - 28.10.2015

Menningarráð ræddi þann möguleika að veita viðurkenningu til listamanns eða hóps árlega sem myndi þá kallast bæjarlistamaður Dalvíkurbyggðar.
Menningarráð felur íþrótta- og æskulýðsfulltrúa að gera drög að reglum um tilnefningu bæjarlistamanns Dalvíkurbyggðar og leggja fyrir næsta fund ráðsins.

Menningarráð - 55. fundur - 17.12.2015

Á síðasta fundi fól Menningarráð íþrótta- og æskulýðsfulltrúa að gera drög að reglum um tilnefningu bæjarlistamanns Dalvíkurbyggðar.
Lagt fram til kynningar.