Kosningar í nefndir og ráð

Málsnúmer 201510095

Vakta málsnúmer

Ungmennaráð - 8. fundur - 29.10.2015

Aðalmaður í Ungmennaráð í stað Sunnevu Halldórsdóttur.

Þórhalla kom á fundinn að nýju kl.17:16.



Til máls tók forseti, sem leggur fram eftirfarandi tillögu:

Björgvin Páll Hauksson hefur tekið við sem aðalmaður í ungmennaráði í stað Sunnevu Halldórsdóttur. Birna Kristín Kristbjörnsdóttir tekur sæti Björgvins sem varamaður.



Ungmennaráð samþykkir að Hera Margrét Guðmundsdóttir verði varaformaður ungmennaráðs.

Fræðsluráð - 198. fundur - 11.11.2015

Á 273. fundi sveitarstjórnar Dalvíkurbyggðar þann 27. október s.l. var Lilja Björk Ólafsdóttir kjörin formaður fræðsluráðs í stað Þórhöllu Karlsdóttur og Steinunn Jóhannsdóttir kjörin nýr fulltrúi í fræðsluráði og jafnframt varaformaður.
Fræðsluráð býður nýjan formann og varaformann velkomna og þakkar Þórhöllu Karlsdóttur fráfarandi formanni samstarfið.

Ungmennaráð - 9. fundur - 27.01.2016

Ungmennaráð samþykkir að Hera Margrét Guðmundsdóttir verði formaður og Björgvin Páll Hauksson varaformaður.