Innkomið erindi vegna hraðahindrunar við Karlsrauðatorg.

Málsnúmer 201510076

Vakta málsnúmer

Umhverfisráð - 271. fundur - 11.11.2015

Innkomið erindi dags. 14. október frá íbúa vegna hraðahindrunar við Karlsrauðatorg ofl.
Umhverfiráð þakkar ábendingarnar sem teknar verða til greina við gerð umferðaröryggisáætlunar Dalvíkurbyggðar.