Yfirlýsing um loftslagsmál

Málsnúmer 201510041

Vakta málsnúmer

Umhverfisráð - 271. fundur - 11.11.2015

Til kynningar ósk um þátttöku í sameiginlegri yfirlýsingu um markmið í loftslagsmálum.
Umhverfisráð leggur til við sveitarstjórn Dalvíkurbyggðar að skrifa undir sameiginlega yfirlýsingu um markmið í loftslagsmálum.