Umsókn um leyfi til búfjárhalds - hænur

Málsnúmer 201510024

Vakta málsnúmer

Landbúnaðarráð - 100. fundur - 12.11.2015

Með rafpósti dags. 07. október 2015 óskar Benedikt Snær Magnússon eftir búfjárleyfi fyrir fimm hænum til viðbótar við þær fimm sem hann hefur þegar leyfi fyrir.
Landbúnaðarráð hafnar beiðni um fimm hænur til viðbótar þeim sem umsækjandi hefur þegar leyfi fyrir og bendir á að hámarksfjöldi miðast við fimm hænur á hverja lóð í þéttbýli.