Fyrirspurn vegna innflytjenda

Málsnúmer 201509126

Vakta málsnúmer

Félagsmálaráð - 192. fundur - 13.10.2015

Félagsmálastjóri leggur fram bréf frá Fjölmenningarsetri dags. 16/9 2015 þar sem óskað er eftir upplýsingum um mótttökuáætlanir sveitarfélaga vegna innflytjenda.
Félagsmálaráð felur félagsmálastjóra að svara erindinu en móttökuáætlun vegna innflytjenda er ekki til í Dalvíkurbyggð en tekið er tillit til erlendra íbúa í Mannréttindastefnu Dalvíkurbyggðar og skólum Dalvíkurbyggðar. Félagsmálaráð er tilbúið að koma að gerð slíkrar áætlunar en óskar eftir umræðum í byggðarráði um hvort gera skuli slíka móttökuáætlun.