Skil á skýrslum vegna refa- og minkaveiðta 2014/2015

Málsnúmer 201509096

Vakta málsnúmer

Landbúnaðarráð - 100. fundur - 12.11.2015

Ingvar Kristinsson koma inn á fund ráðsins kl. 09:35
Refa og minkaveiðar 2014-2015.
Lögð fram til kynningar skýrsla sveitarfélagsins til Umhverfisstofnunar 2015. Ráðið leggur til að boða grenjaskyttur á næsta fund ráðsins.
Ingvar Kristinsson vék af fund kl. 09:40