Ræsi í Brimnesá

Málsnúmer 201509027

Vakta málsnúmer

Umhverfisráð - 270. fundur - 02.10.2015

Til umræðu framkvæmd við ræsi yfir Brimnesá og fjármögnun verkefnisins.
Umhverfisráð leggur til að kr. 3.100.000 verði fluttar af 32-200-11900 til kaupa á ræsisrörum í verkefnið. Áætlað er að hafist verði handa við verkefnið snemma árs 2016.

Umhverfisráð - 272. fundur - 04.12.2015

Umsókn um framkvæmdarleyfi vegna vegar og ræsis yfir Brimnesá.
Umhverfisráð gerir ekki athugasemdir við umsóknina og felur sviðsstjóra að veita umbeðið leyfi.