Umsókn um malartöku í landi Ytra-Hvarfs 2015

Málsnúmer 201506026

Vakta málsnúmer

Umhverfisráð - 264. fundur - 05.06.2015

Með innsendu erindi dags. 2. júní 2015 óskar Herdís Aðalheiður Geirsdóttir eftir leyfi til malartöku í landi Ytra-Hvarfs, Svarfaðardal.
Umhverfisráð felur sviðsstjóra að veita umbeðið leyfi, þar sem veiðitímabilið er hafið ( frá 01.06-20.09) og í umsögn veiðifélagsins kemur fram að ekki sé heimilt að taka efni á veiðitíma. Í samráði við veiðifélagið er þó veitt leyfi til að moka upp efni sem ekki hefur áhrif á rennsli árinnar.

Tekið skal fram að framkvæmdir á svæðinu skulu fara fram í samráði við sviðsstjóra.