Umsókn um byggingarleyfi vegna garðhýsis.

Málsnúmer 201506024

Vakta málsnúmer

Umhverfisráð - 264. fundur - 05.06.2015

Haukur Arnar Gunnarsson vék af fundi undir þessum lið vegna vanhæfis kl. 11:03 og Helga Íris Ingólfsdóttir tók við funarstjórn.
Með innsendu erindi dags. 3.júní 2015 óskar Gunnar Gunnarsson eftir byggingarleyfi fyrir garðskála samkvæmt meðfylgjandi gögnum.
Umhverfisráð gerir ekki athugasemdir við umbeðið leyfi og felur sviðsstjóra að grendarkynna framkvæmdina og í framhaldi af því ganga frá leyfinu með fyrirvara um að öll gögn berist. Eiganda er þó bent á að þar sem um tvær íbúðir er að ræða í húsinu þarf að liggja fyrir eignaskiptayfirlýsing fyrir húsið.
Haukur Arnar Gunnarson kom aftur inn á fundinn kl. 11:10 og tók aftur við funarstjórn.