Vetvangsskoðun um sveitarfélagið þar sem skoðuð eru verkefni sumarsins.

Málsnúmer 201506018

Vakta málsnúmer

Umhverfisráð - 264. fundur - 05.06.2015

Vettvangsskoðun um sveitarfélagið þar sem skoðuð eru verkefni sumarsins.

Farið var yfir þau vekefni sem fyrirhuguð eru í sumar.

Valur Þór Hilmarsson umhverfisstjóri fór með umhverfisráði í skoðunarferð um sveitarfélagið.

Einnig var farið yfir þau verkefni sem fyrirhuguð eru á næsta ári.
Valur Þór Hilmarsson vék af fundi 10:45