Frá Sýslumanninum á Akureyri; Umsögn um leyfi v. Ektarétta.

Málsnúmer 201505144

Vakta málsnúmer

Byggðaráð - 736. fundur - 28.05.2015

Tekið fyrir erindi frá Sýslumanninum á Húsavík, bréf dagsett þann 20. maí 2015, þar sem óskað er umsagnar sveitarstjórnar um umsókn um nýtt rekstrarleyfi frá Elvari Reykjalín, kt. 261254-7199, fyrir Ektaréttir ehf., kt. 461100-2950, Aðalgötu 2, 621. Dalvík til sölu veitingu veitinga og sölu áfengis að Aðalgötu 2. Sótt er um rekstrarleyfi / veitingastað í flokki II og nafn veitingarstaðar er Ektaréttir ehf.
Byggðaráð gerir ekki athugasemdir við ofangreinda umsókn.

Umhverfisráð - 264. fundur - 05.06.2015

Til kynningar
Lagt fram til kynningar.

Umhverfisráð - 266. fundur - 06.08.2015

Til kynningar
Umhverfisráð gerir ekki athugasemdir við umrætt leyfi.