Starfsmannamál

Málsnúmer 201504110

Vakta málsnúmer

Veitu- og hafnaráð - 28. fundur - 29.04.2015

Á hverju vori eru til umræðu ráðningar á starfsmönnum til sumarafleysingar hjá veitu- og hafnasviði. Sumarleyfi fastráðinna starfsmanna eru sex vikur og þarf að gera ráð fyrir að starfsmenn geti tekið sitt orlof.

Einnig er tekið til umræðu, á hverju vori, lengd viðvera hafnastarfsmanna vegna strandveiða.
Rúnar Ingvarsson mun hefja störf hjá Hafnasjóði Dalvíkurbyggðar frá 1. maí n.k. og mun starf hjá veitum verða auglýst.

Veitu- og hafnaráð samþykkir að viðverutími hafnastarfsmanna verði lengdur á meðan strandveiðatími er þ.e. frá 17:00 til 19:00.