Deplar í Austur-Fljótum. Breyting á Aðalskipulagi 2009-2021

Málsnúmer 201503022

Vakta málsnúmer

Umhverfisráð - 261. fundur - 13.03.2015

Til umsagnar breyting á aðalskipulagi sveitarfélagsins Skagafjarðar 2009-2021
Umhverfisráð Dalvíkurbyggðar gerir ekki athugasemdir við umræddar breytingar.