Umsókn um byggingarleyfi vegna niðurrifs á Skíðabraut 2, Dalvík

Málsnúmer 201502200

Vakta málsnúmer

Umhverfisráð - 261. fundur - 13.03.2015

Til afgreiðslu umsókn umhverfis- og tæknisviðs fyrir hönd eignasjóðs vegna niðurrifs á Skíðabraut 2, Dalvík
Umhverfisráð ákvað að greiða atkvæði um umsóknina.

Umsóknin samþykkt með fjórum atkvæðum.

Helga Íris Ingólfsdóttir greiðir atkvæði á móti og óskar eftir að eftirfarandi verði bókað:

Það er leitt að sjá á eftir rúmlega sjötíu ára gömlu húsi í gamla miðbæ Dalvíkur.

Mikilvægt er að sveitarfélagið móti sér stefnu í varðveislu gamalla húsa.