Viðbragðsáætlun fyrir Dalvíkurbyggð

Málsnúmer 201501140

Vakta málsnúmer

Umhverfisráð - 260. fundur - 06.02.2015

Lög fram tillaga formanns umhverfisráð að áskorun til Almannavarnarnefndar Eyjafjarðar vegna vinnu við viðbragðsáætlun fyrir Dalvíkurbyggð
Umhverfisráð leggur til við sveitarstjórn að senda áskorun til Almannavarna Eyjafjarðar vegna vinnu við viðbragðsáætlun fyrir Dalvíkurbyggð.