Lagfæringar á leiksvæðum eftir óveður

Málsnúmer 201412079

Vakta málsnúmer

Ungmennaráð - 4. fundur - 19.12.2014

Ungmennaráð leggur áherslu á að hugað verði vel að skemmdum sem orðið hafa á leiksvæðum Dalvíkurbyggðar eftir óveður undanfarna daga og vikur og skemmdir verði lagfærðar strax í vor. Einnig að hugað verði að því að endurbæta leikvelli almennt og ekki síst á Árskógströnd og Hauganesi.