Umsóknir í afreks- og styrktarsjóð 2014

Málsnúmer 201412029

Vakta málsnúmer

Íþrótta- og æskulýðsráð - 63. fundur - 09.12.2014

Teknar voru fyrir umsóknir í afreks- og styrktarsjóð íþrótta- og æskulýðsráðs Dalvíkurbyggðar vegna ársins 2014. Styrkirnir verða afhentir á hátíðarfundi ráðsins 8. janúar næstkomandi.
a) Skíðafélag Dalvíkur
Íþrótta- og æskulýðsráð samþykkir að styrkja Skíðafélagið um 60.000 kr. og vísar því á lið 06-80.
b) Golfklúbburinn Hamar
Íþrótta- og æskulýðsráð samþykkir að styrkja Golfklúbbinn um 80.000 kr. og vísar því á lið 06-80.
c) Bríet Brá Bjarnadóttir
Íþrótta- og æskulýðsráð samþykkir að styrkja Bríeti Brá um 80.000 kr. og vísar því á lið 06-80.
d) Guðfinna Eir Þorleifsdóttir
Íþrótta- og æskulýðsráð samþykkir að styrkja Guðfinnu Eir um 50.000 kr. og vísar því á lið 06-80.
e) Birta Dís Gunnlaugsdóttir
Íþrótta- og æskulýðsráð samþykkir að styrkja Birtu Dís um 50.000 kr. og vísar því á lið 06-80.
f) Helgi Halldórsson
Íþrótta- og æskulýðsráð samþykkir að styrkja Helga um 50.000 kr. og vísar því á lið 06-80.
g) Axel Reyr Rúnarsson
Íþrótta- og æskulýðsráð samþykkir að styrkja Axel Reyr um 80.000 kr. og vísar því á lið 06-80.
h) Anna Kristín Friðriksdóttir
Íþrótta- og æskulýðsráð samþykkir að styrkja Önnu Kristínu um 50.000 kr. og vísar því á lið 06-80.
i) Arnór Snær Guðmundsson
Íþrótta- og æskulýðsráð samþykkir að styrkja Arnór Snæ um 80.000 kr. og vísar því á lið 06-80.
j) Ólöf María Einarsdóttir
Íþrótta- og æskulýðsráð samþykkir að styrkja Ólöfu Maríu um 80.000 kr. og vísar því á lið 06-80.
k) Júlíana Björk Gunnarsdóttur
Íþrótta- og æskulýðsráð samþykkir að styrkja Júlíönu Björk um 30.000 kr. og vísar því á lið 06-80.
l) Sundfélagið Rán
Íþrótta- og æskulýðsráð styrkir einungis vegna ársins 2014 og verður því ekki við þessari umsókn og bendir á að hægt verði að sækja um verkefni sem fram fara árið 2015 að ári.
m) Dagur Atlason
Íþrótta- og æskulýðsráð samþykkir að styrkja Dag Atlason um 50.000 kr. vegna Fenris leiklistarverkefnis og vísar því á lið 06-80.

Íþrótta- og æskulýðsráð - 64. fundur - 08.01.2015

Íþrótta- og æskulýðsráð ákvað að veita Barna- og og unglingaráði knattspyrnudeildar UMFS 60.000 styrk úr afreks- og styrktarsjóði fyrir að halda úti sérstökum æfingum fyrir stúlkur vegna ársins 2014 og vísar því á lið 06-80.