Niðurstöður samræmdra prófa

Málsnúmer 201411092

Vakta málsnúmer

Fræðsluráð - 187. fundur - 25.11.2014

Gísli Bjarnason skólastjóri Dalvíkurskóla og Gunnþór Eyfjörð Gunnþórsson skólastjóri Árskógarskóla kynntu niðurstöður samræmdra prófa úr sínum skólum frá síðasta hausti.

Fræðsluráð þakkar Gísla og Gunnþóri fyrir kynninguna.

Fræðsluráð - 188. fundur - 14.01.2015

Gísli Bjarnason skólastjóri Dalvíkurskóla og Gunnþór Eyfjörð Gunnþórsson skólastjóri Árskógarskóla upplýstu fræðsluráð um viðbrögð í sínum skólum vegna niðurstaðna samræmdra prófa.