Starfssemi Víkurrastar veturinn 2014/15

Málsnúmer 201411021

Vakta málsnúmer

Íþrótta- og æskulýðsráð - 62. fundur - 11.11.2014

Viktor Már Jónasson, forstöðumaður Víkurrastar kom á fundinn kl. 8:15. Viktor gerði grein fyrir þeirri starfsemi sem hefur farið fram og því sem framundan er í Víkurröst í vetur. Einnig gerði hann grein fyrir sameiginlegum atburði félagsmiðstöðva á Eyjafjarðarsvæðinu sem fram fór á Dalvík helgina 31. október til 1. nóvember.
Jón Ingi Sveinsson kom á fundinn kl. 8:35.

Ungmennaráð - 5. fundur - 29.01.2015

Forstöðumaður Víkurrastar kynnti starfsemi Víkurrastar í vetur.

Ungmennaráð leggur til að skoðað verði hvort það sé þörf á opnum húsum á Rimum í Svarfaðardal á sömu forsendum og opið hús er í Árskógi.