Fyrirspurn vegna Böggvisbrautar 18, Dalvík.

Málsnúmer 201411014

Vakta málsnúmer

Umhverfisráð - 257. fundur - 07.11.2014

Innkomið erindi dags. 30. október 2014 frá Kollgátu ehf. arkitektastofu fyrir hönd Karmel systra.
Umhverfisráð gerir ekki athugasemdir við innsent erindi og fagnar fyrirhuguðum kaupum. Ráðið vill þó benda á að fyrirhuguð viðbygging við Böggvisbraut 18 og breytt starfsemi þarf að fara í grendarkynningu.
Guðrún Anna Óskarsdóttir sat hjá.