Skipan ráðsins næsta vetur

Málsnúmer 201410140

Vakta málsnúmer

Ungmennaráð - 3. fundur - 16.10.2014

Dagur Atlason hefur óskað eftir því að hætta í Ungmennaráði Dalvíkurbyggðar. Hugrún Lind Bjarnadóttir mun koma inn sem aðalmaður í hans stað. Björgvin Páll Hauksson verður fyrsti varamaður. Finna þarf anna og þriðja varamann í ráðið og er forstöðumanni Víkurrastar falið að auglýsa eftir áhugasömum einstaklingum. Ráðið mun kjósa formann á næsta fundi sem haldinn verður 11. desember nk fram að þeim fundi tekur Sunneva Halldórsdóttir varaformaður við formennsku.