Starfs og fjárhagsáætlun umhverfis-og tæknisviðs 2015

Málsnúmer 201409025

Vakta málsnúmer

Landbúnaðarráð - 91. fundur - 04.09.2014

Til umræðu starfs og fjárhagsáætlun umhverfis-og tæknisviðs.
Ráðið hefur yfirfarið og samþykkt starfs og fjárhagsáætlun fyrir 2015 og vísar henni til sveitarstjórnar til afgreiðslu.

Umhverfisráð - 254. fundur - 05.09.2014

Til umræðu starfs og fjárhagsáætlun umhverfis-og tæknisvið 2015
Ákveðið að aukafundur vegna starfs og fjárhagsáætlunar verði haldin föstudaginn 19. september klukkan 09:00.