Framkvæmdaráætlun 2014

Málsnúmer 201405201

Vakta málsnúmer

Umhverfisráð - 251. fundur - 04.06.2014

Til umræðu breytingar á framkvæmdaráætlun 2014
Breytingar gerðar á framkvæmdaráætlun samkvæmt umræðum á fundinum.

Umhverfisráð - 254. fundur - 05.09.2014

Breytingar á framkvæmdaráætlun 2014
Umhverfisráð ákveður að eftirfarandi breytingar verði gerða á framkvæmdaráætlun 2014.


1. Yfirlögn á hafnarsvæði
2. Ákveðið að lækka hraðahindrun á gatnamótum Mímisvegar og Böggvisbrautar í stað þess að færa hana.
3. Göngustígur við Hjarðarslóð, frestað til 2015.