Frá Menningarfélaginu Bergi ses., Aðalfundarboð.

Málsnúmer 201404075

Vakta málsnúmer

Byggðaráð - 696. fundur - 30.04.2014

Tekið fyrir bréf frá stjórn Menningarfélagsing Bergs ses., bréf dagsett þann 11. apríl 2014, þar sem boðað er til aðalfundar miðvikudaginn 30. apríl 2014 kl. 16:00.
Byggðarráð samþykkir samhljóða með 3 atkvæðum að Svanfríður Inga Jónasdóttir, aðalmaður í stjórn Bergs ses., og Margrét Víkingsdóttir, varamaður í stjórninni, sæki fundinn fyrir hönd Dalvíkurbyggðar.