Losun á snjó í höfnina af Norðurgarði

Málsnúmer 201403204

Vakta málsnúmer

Veitu- og hafnaráð - 11. fundur - 25.03.2014

Dalvíkurhöfn hefur verið notuð sem losunarstaður fyrir snjó. Þetta hefur skapað hættu og hefur verið truflandi fyrir starfssemi hafnarinnar auk þess að valda mengun.
Gunnþór vék af fundi kl. 18:20
Veitu- og hafnaráð samþykkir að banna losun á snjó af bílum af Norðurgarði en heimilar losun sem nyrst af Suðurgarði, þar til önnur úrræði finnast.