Fundargerðir HNE 2014

Málsnúmer 201403076

Vakta málsnúmer

Umhverfisráð - 250. fundur - 07.05.2014

Til kynningar fundargerðir HNA 2014
Umhverfisráð hefur kynnt sér fundargerðirnar.

Umhverfisráð - 251. fundur - 04.06.2014

Til kynningar
Umhverfisráð hefur kynnt sér fundargerðirnar og gerir ekki athugasemdir.

Umhverfisráð - 253. fundur - 08.08.2014

Lagt fram til kynningar.
Umhverfisráð hefur kynnt sér fundargerðina og gerir ekki athugasemdir. Ráðið felur sviðsstjóra að taka til endurskoðunar verklagsreglur sveitarfélagsins varðandi númerslausa bíla og lausamuni á götum, bílastæðum og lóðum.

Umhverfisráð - 258. fundur - 05.12.2014

Til kynningar 164. fundagerð HNE
Ráðið hefur kynnt sér fundagerðina.